Hönnun og framleiðsla

Látum auglýsingarnar þína skera úr

Frá hugmynd að hreyfingu – efnið sem fær fólk til að staldra við.

Við hjá Salt erum með hönnuði og framleiðsluteymi sem býr til efni sem grípur athygli og skilar árangri. Hvort sem það eru hreyfðir vefborðar, stillmyndir, grafískar útfærslur eða vídeóframleiðsla, þá höfum við það sem þarf til að lyfta hugmynd yfir í skýra og áhrifaríka útfærslu.

Við framleiðum efni fyrir samfélagsmiðla eins og TikTok og Instagram, en tökum líka að okkur stærri verkefni eins fyrir heilu herferðirnar og sjónvarpsauglýsingar.

Hvað við gerum

Við hönnum og framleiðum efni sem hreyfir við fólki – og stundum bókstaflega.

Mörkun og rebrand

Við hjálpum fyrirtækjum að finna og skilgreina sinn stíl – eða endurvekja hann – með sterkri sjónrænni ásýnd og skýrum grunntóni.

Auglýsingahönnun

Við hönnum efni fyrir allar miðlategundir – frá samfélagsmiðlum og prenti til vefborða og skjáborða – alltaf með tilgang og árangur í huga.

Framleiðsla fyrir samfélagsmiðla

Við framleiðum grípandi myndbönd og efni fyrir TikTok, Instagram, Reels og Stories – sniðið að miðlinum og markhópnum.

Stærri framleiðsla fyrir hefðbundna miðla

Við tökum að okkur stærri verkefni á borð við sjónvarpsauglýsingar, útvarpsefni og kvikmyndatípu framleiðslu – frá hugmynd að lokaútgáfu.

Tools we use

We leverage industry-leading tools to design and prototype seamless digital experiences. These platforms help us collaborate, iterate, and deliver high-quality UI/UX solutions efficiently.

Figma

Adobe XD

Sketch

InVision

Framer

Webflow

Let’s Talk

Numbers showcase our success — see what we’ve achieved.

0 +
Launched Projects

Launching Impactful Digital Solutions

0 M+
Audience Impacted

Connecting brands to their audience.

0 %
Client Happiness

Creating smiles with every delivery.

0 +
Proven Expertise

Expertise driving real success.

Hugmyndavinna & textagerð

Bakvið hvert gott efni liggur sterk hugmynd og rétt orðaval. Við vinnum náið með þér að mótun skilaboða sem virka – hvort sem það er fyrir tagline, handrit eða herferð.

Sköpum efni sem nær í gegn