Pítubarinn

Verkefni: Hönnun og uppsetning á einfaldri og notendavænni heimasíðu.

Pítubarnið, vinsæll pítustaður í miðbænum, vantaði heimasíðu sem gæti bæði kynnt staðinn fyrir gestum og veitt skýra yfirsýn yfir matseðilinn og tilboð. Mikilvægt var að gestir gætu fljótt séð hvað væri í boði, hvar staðurinn væri staðsettur og fengið leiðbeiningar um heimsendingar á öllu höfuðborgarsvæðinu.

Við hjá SALT hönnuðum stílhreina og einfalda heimasíðu sem leggur áherslu á:

  • Matseðilinn í aðgengilegu formi

  • Upplýsingar um staðsetningu og opnunartíma

  • Beina tengingu í heimsendingarþjónustu Wolt.

  • SEO væn vefsíða

Niðurstaðan er síða sem þjónar bæði viðskiptavinum og rekstraraðilum – þar sem einfaldleiki, skýrleiki og notendavæn upplifun eru í forgrunni.

1
2