Auglýsingar á samfélagsmiðlum

Samfélagsmiðlar spila stóran hlut í markaðssetningu fyrirtækja í dag

Samfélagsmiðlar með tilgang

Fyrir okkur snúast samfélagsmiðlar um að draga fólk nær vörumerkinu, byggja traust og að lokum – skila árangri í raunheimum.

Við vinnum markvisst að því að búa til efni og keyra herferðir sem styðja við söluferlið – frá vitund til aðgerðar. Með gögnum, tilraunum og skýrri stefnu skiljum við hvað virkar á hvaða miðli, fyrir hvaða markhóp, og af hverju.

Það þarf ekki alltaf að kosta mikið til að virka – en það þarf að vera vel útfært. Við höfum reynslu, ferlana og fókusinn til að ná raunverulegum árangri á samfélagsmiðlum, bæði lífrænt og í gegnum greidda dreifingu.

Hvað við gerum

Við vinnum með viðskiptavinum að því að hámarka árangur á samfélagsmiðlum – hvort sem markmiðið er sýnileiki, samskipti eða sala.

Kostaðar auglýsingar

Við setjum upp söludrifnar herferðir með snjallri mörkun – og látum birtingarkostnaðinn vinna með þér, ekki gegn þér.

Umsjón miðlana

Við sköpum og birtum efni sem heldur miðlunum lifandi og vörumerkinu tengdu – með réttu jafnvægi milli stíls og skilaboða.

Söluflæði & funnels

Við kortleggjum og byggjum upp ferla sem leiða notendur markvisst frá áhuga yfir í viðskipti – með skýrum mælikvörðum á hverju stigi.

Framleiðsla efnis og samstarf við áhrifavalda

Við hjálpum til við að móta efni sem byggir tengingu, selur hugmyndina – og á endanum vöruna. Ásamt því að tengja vörumerkið þitt við áhrifavalda og UGC efnisskapara

Áhrifavaldar og UGC efni

Við vinnum með áhrifavöldum og UGC efnisframleiðendum til að skapa ekta, lifandi og söludrifið efni sem tengir vörumerki og markhóp á áhrifaríkan hátt.

Umsjón samfélagsmiðla

Við sjáum samfélagsmiðla sem lifandi samskiptaflöt – ekki bara stað til að „vera með“. Með réttum skilaboðum, takt og nærveru getum við byggt upp traust, styrkt ímynd og hreyft fólk nær kaupum.

Við hjá Salt tökum að okkur umsjón samfélagsmiðla frá A til Ö – hvort sem það snýst um reglubundna birtingu, efnisgerð, hugmyndavinnu eða dreifingu. Við vinnum út frá stefnu sem þjónar bæði vörumerkinu og markaðsmarkmiðum, og tryggjum að miðlarnir séu virkir, áhugaverðir og söluleiðandi.

Við vinnum einnig með áhrifavöldum og UGC efnisframleiðendum (User Generated Content creators) til að skapa raunverulegt og trúverðugt efni sem nær til markhópsins á mannlegum og áhrifaríkum hátt. Með því að tengja vörumerkið við rétta rödd og viðeigandi áhrifavald eykst bæði áreiðanleiki og umbreytingarhlutfall.

Við pössum upp á að miðlarnir sýni ekki bara hver þú ert – heldur líka hvers vegna fólk ætti að fylgja, treysta og versla við þig.

Auglýsingar fyrir háskóladaginn - samfélagsmiðlar, TikTok auglýsingar

Auglýsingasía Salt

Bakvið árangursríkar herferðir liggja réttar tengingar. Við setjum upp tracking, pixel, events og conversion-flæði sem sýna nákvæmlega hvað virkar – og hvernig fólk færist nær kaupunum. Gögnin eru lykillinn, og við nýtum þau til að byggja árangursdrifnar herferðir sem virka í alvörunni. Þetta hjálpar okkur að láta alla miðla tala saman, hvort sem það eru þínir eigin miðlar, fréttatilkynningar  (PR), hefbðundnir miðlar eða stafrænir miðlar. 

Það þarf ekki alltaf stórt budget til að skila miklu – en það þarf að nota það rétt.

Við sýnum hvernig mismunandi fjárfesting í birtingum getur skilað hámarksárangri með réttri nálgun, herferðaskipulagi og endurgjöf í rauntíma.

Minna budget

Miðlungs budget

Meira budget

Tools we use

We leverage industry-leading tools to design and prototype seamless digital experiences. These platforms help us collaborate, iterate, and deliver high-quality UI/UX solutions efficiently.

Figma

Adobe XD

Sketch

InVision

Framer

Webflow

Let’s Talk

Numbers showcase our success — see what we’ve achieved.

0 +
Launched Projects

Launching Impactful Digital Solutions

0 M+
Audience Impacted

Connecting brands to their audience.

0 %
Client Happiness

Creating smiles with every delivery.

0 +
Proven Expertise

Expertise driving real success.

Fáðu fría ráðgjöf