Google birtingar & SEO / AEO
Google er ennþá mjög mikilvægur miðill fyrir fyrirtæki þrátt fyrir aukningu í það sem við köllum AEO
Við hjálpum þér að sjást þegar fólk er að leita – bókstaflega.
Google er enn eitt öflugasta sölutækið sem stafræni heimurinn býður upp á. Fólk leitar að vörum og þjónustu – og með réttri uppsetningu tryggjum við að það finni þig.
Við setjum upp markvissar leitarorðaherferðir, þar sem þú nærð beint til fólks sem er þegar að leita að vörum eða þjónustu eins og þinni. Display-borðar og YouTube pre-roll auglýsingar hjálpa síðan við að byggja sýnileika og halda þér ofarlega í huga viðskiptavinarins.
Google Ads býður upp á nákvæma mörkun (targeting) sem nýtir leitarsögu, áhugasvið og kauphegðun – allt á forsendum notandans. Þegar það er gert rétt, er Google markaðssetning sem skilar.
Við hjá Salt hjálpum þér að nýta alla möguleikana innan Google Ads, fínstilla árangur og ná meiri árangri fyrir minna.
Hvað við gerum
Við hjálpum fyrirtækjum að hámarka sýnileika og árangur á Google – bæði í gegnum kostaðar birtingar og organíska leit (SEO). Með skýrri stefnu og réttu mælitækjunum tryggjum við að þú sért á réttum stað þegar skiptir máli.
Umsjón Google Herferða
Við stýrum leitar-, Display- og YouTube-herferðum með markmiðið skýrt: meiri sala, betri nýting og hærra ROI.
SEO & stafræn ásýnd
Við hjálpum þér að finnast lífrænt – með tæknilegum grunn, leitarorðagreiningu og útfærslu sem styrkir sýnileikann til lengri tíma.
AEO – Answer Engine Optimization
Við stillum innihaldið þannig að þú sért svarið – þegar fólk spyr Google eða ChatGPT
Skýrslur, kerfi & rekjanleiki
Við pössum að allt passi. Analytics, Tag Manager, conversion tracking og skýrslugerð – svo þú sért ekki að giska, heldur vita.
Tól sem við notum
Við nýtum öflug kerfi til að tryggja skýra yfirsýn, nákvæmar mælingar og stöðuga fínstillingu á herferðum. Með Google Ads, Analytics, Tag Manager, Opteo, Looker Studio og Supermetrics höfum við allt sem þarf til að hámarka árangur og nýta gögnin til fulls.
Google Ads
Tag manager
Analytics
Opteo
Data studio
Supermetrics
Let’s Talk
Numbers showcase our success — see what we’ve achieved.
Launched Projects
Launching Impactful Digital Solutions
Audience Impacted
Connecting brands to their audience.
Client Happiness
Creating smiles with every delivery.
Proven Expertise
Expertise driving real success.
TikTok
We merge creativity with functionality to deliver high-performing digital services. Whether you’re starting fresh or scaling up, our tailored solutions adapt to your needs and drive meaningful results.
Útvarp
Umhverfisskilti
Prent
Sjónvarp
Vefmiðlar
FAQS
Algengar spurningar um Google birtingar
Já – og meira en nokkru sinni fyrr, sérstaklega þegar auglýsingarnar eru vel stilltar og leysa raunveruleg vandamál.
Oft má sjá fyrstu niðurstöður innan nokkurra daga, en hámarksárangur næst með stöðugri fínstillingu yfir nokkrar vikur.
SEO styrkir organískan sýnileika til lengri tíma og dregur úr kostnaði við auglýsingar – þetta vinnur best saman.
AEO (Answer Engine Optimization) snýst um að vera svarið sem Google og ChatGPT sýna beint – og já, það skiptir sífellt meira máli.
Já – með réttri uppsetningu á Analytics, Tag Manager og conversion tracking getum við rekja flestar aðgerðir notenda.
Við mælum með vikulegri yfirferð til að tryggja að birtingar séu hámarkaðar og árangur fylgi markmiðum.
Sumar birtingar, sérstaklega sjónvarp og umhverfisskilti, þarf að bóka með fyrirvara. Pláss eins og HM í handbolta, áramótaskaupið, aðrir vinsælir þættir, eða tímabil eins og Black Friday í nóvember, selst oft upp snemma. Við mælum með að hafa samband sem fyrst til að tryggja þína birtingastrategíu fái sín pláss.
Já – við sjáum um allt frá grunnuppsetningu og auglýsingatexta yfir í stöðuga rekstrarumsjón og skýrslugerð.
Það fer eftir markmiðum – Google virkar best þegar fólk er að leita, og ákveðnum fyrirtækjum, t.d. Ferðaþjónustufyrirtækjum hentar Google oft betur en Meta. Við hjálpum þér að velja rétta blöndu.
Það getur verið smá "tricky" að láta allar mælingar vera rétta og allt tracking rétt. En við aðstoðum þig við að setja upp þessar mælingar, lesa rétt í þetta og betrumbæta herferðirnar þínar þannig þær hámarki árangurinn.
Við skilgreinum árangursmælikvarða með þér frá upphafi og skýrum svo út niðurstöðurnar með reglulegum og læsilegum skýrslum á mannamáli.





