Við hjá Salt erum með hönnuði og framleiðsluteymi sem býr til efni sem grípur athygli og skilar árangri. Hvort sem það eru hreyfðir vefborðar, stillmyndir, grafískar útfærslur eða vídeóframleiðsla, þá höfum við það sem þarf til að lyfta hugmynd yfir í skýra og áhrifaríka útfærslu.
Við framleiðum efni fyrir samfélagsmiðla eins og TikTok og Instagram, en tökum líka að okkur stærri verkefni eins fyrir heilu herferðirnar og sjónvarpsauglýsingar.