Rétt eins og salt lyftir bragðinu í hverri uppskrift, lyftum við vörumerkinu þínu með strategískri markaðsáætlanagerð, nýjum hugmyndum og framleiðslu á efni sem skýn í gegn.
Við leggjum okkur fram við að skapa lausnir sem ekki bara líta vel út heldur skilja eftir sig áhrif. Með Salt færðu ekki bara samstarfsaðila, heldur liðsfélaga sem leggur sig fram um að gera meira – allt til að skilaboðin þín nái í gegn og festi sig í sessi.
Við erum ómissandi kryddið í þinni markaðssetningu.