fbpx

Afhverju Salt?

Framlenging á markaðsteyminu þínu

Rétt eins og salt lyftir bragðinu í hverri uppskrift, lyftum við vörumerkinu þínu með strategískri markaðsáætlanagerð, nýjum hugmyndum og framleiðslu á efni sem skýn í gegn.

Við leggjum okkur fram við að skapa lausnir sem ekki bara líta vel út heldur skilja eftir sig áhrif. Með Salt færðu ekki bara samstarfsaðila, heldur liðsfélaga sem leggur sig fram um að gera meira – allt til að skilaboðin þín nái í gegn og festi sig í sessi.

Við erum ómissandi kryddið í þinni markaðssetningu.

01. Áratuga reynsla

Yfir 15 ára reynsla í gerð markaðsáætlana, auglýsingum og birtingum.

02. Yfirburðaþekking á miðlum

Birtingasérfræðingarnir okkar þekkja áhrif hvers miðil fyrir sig sem tryggja besta dekkun og tíðni, einnig sjáum við til þess að fá bestu verðin fyrir þig.

03. Strategísk hugsun

Það er ekki bara ein formúla fyrir alla, við þekkjum það hvernig þarf að ná í gegn svo þitt fyrirtæki nýti sitt markaðsfé sem best.

04. Árangursmiðuð stofa

Við vinnum náið með okkar viðskiptavinum með það eitt að ná árangri, útfrá þeirra markmiðum.