Eldofninn – Helvítis Jólapizzan

Helvítis jólapizzan 

Fyrir Eldofninn fengum við það skemmtilega verkefni að skapa alvöru „Helvítis“ jólastemningu í kringum sérblandaða jólapizzu ársins. Pizzan sjálf er ótrúlega bragðmikil, sem Helvítis kokkurinn sjálfur setti saman – anda confit, ferskt grænmeti og Helvítis Eldpiparsultan sem gefur réttinum sitt einkenni og rétta hita.

eldofninn-25-12-03-00052-WEB_SIZE
eldofninn-25-12-03-00042-WEB_SIZE
eldofninn-25-12-03-00050-WEB_SIZE
eldofninn-25-12-03-00045-WEB_SIZE
eldofninn-25-12-05-00069-WEB_SIZE
Jolapizzan_640 x 270